Persónuafsláttur

þegar atvinnuleitandi sækir um atvinnuleysisbætur þarf hann að upplýsa Vinnumálastofnun um það hvernig hann vill nýta persónuafslátt sinn.
Það er gert með því að fylla út beiðni um nýtingu á persónuafslætti rafrænt í gegnum mínar síður á heimasíðu Vinnumálastofnunar. 

Hægt er að nálgast upplýsingar um nýttan persónuafslátt á þjónustusíðu RSK, www.skattur.is.
Beiðnir um nýtingu á persónuafslætti skulu sendar á netfangið: skattkort@vmst.is.

Var efnið hjálplegt?

Þakka þér fyrir þitt álit.
Það væri gagnlegt að vita meira um hvað þér finnst.

Hvað er helst að?

Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu Vinnumálastofnunar.

Hæ, Vinný hér! Hvernig get ég aðstoðað?
Vinný snjallmenni