Persónuafsláttur
Eftir að atvinnuleitandi hefur sótt um atvinnuleysisbætur þarf hann að upplýsa Vinnumálastofnun um það hvernig hann vill nýta persónuafslátt sinn.
Það er gert með því að fylla út beiðni um nýtingu á persónuafslætti rafrænt í gegnum mínar síður á heimasíðu Vinnumálastofnunar.
Hægt er að nálgast upplýsingar um nýttan persónuafslátt á þjónustusíðu RSK, www.skattur.is.
Beiðnir um nýtingu á persónuafslætti skulu sendar á netfangið: skattkort@vmst.is.