pageicon

Ráðning með styrk

Ráðningarstyrkur

Markmið ráðningarstyrks er að aðstoða atvinnurekendur að fjölga tækifærum á vinnumarkaði fyrir atvinnuleitendur sem eru á skrá hjá Vinnumálastofnun. 

Allt um ráðningarstyrk

Nýsköpunarstyrkur

Nýsköpunarstyrkur hefur það að markmiði að auðvelda fyrirtækjum í nýsköpun og þróun að ráða fólk til starfa. Verkefnið er samstarfsverkefni Vinnumálastofnunar og Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins

Allt um nýsköpunarstyrk
Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu Vinnumálastofnunar.

Hæ, Vinný hér! Hvernig get ég aðstoðað?
Vinný snjallmenni