Ráðning með styrk
Ráðningarstyrkur
Markmið ráðningarstyrks er að aðstoða atvinnurekendur að fjölga tækifærum á vinnumarkaði fyrir atvinnuleitendur sem eru á skrá hjá Vinnumálastofnun.
Nýsköpunarstyrkur
Nýsköpunarstyrkur hefur það að markmiði að auðvelda fyrirtækjum í nýsköpun og þróun að ráða fólk til starfa. Verkefnið er samstarfsverkefni Vinnumálastofnunar og Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands.