pageicon

Ráðning með styrk

Ráðningarstyrkur

Markmið ráðningarstyrks er að aðstoða atvinnurekendur að fjölga tækifærum á vinnumarkaði fyrir atvinnuleitendur sem eru á skrá hjá Vinnumálastofnun. 

Allt um ráðningarstyrk

Nýsköpunarstyrkur

Nýsköpunarstyrkur hefur það að markmiði að auðvelda fyrirtækjum í nýsköpun og þróun að ráða fólk til starfa. Verkefnið er samstarfsverkefni Vinnumálastofnunar og Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands. 

Allt um nýsköpunarstyrk

Hefjum Störf

Með átakinu Hefjum störf geta fyrirtæki, frjáls félagasamtök, sveitarfélög og stofnanir ráðið atvinnuleitendur með ríflegum stuðningi. 

Allt um Hefjum störf
Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu Vinnumálastofnunar.

Hæ, Vinný hér! Hvernig get ég aðstoðað?
Vinný snjallmenni