Beiðni um nýtingu persónuafsláttar

Nafn og kennitala umsækjanda

Beiðni um nýtingu persónuafsláttar

Til þess að nýta persónuafslátt hjá Fæðingarorlofssjóði þurfa neðangreindar upplýsingar að hafa borist í síðasta lagi 20. dag þess mánaðar sem sótt er um fæðingarorlof fyrir.

Persónuafsláttur

Mikilvægt er að foreldri sendi sem nýjastar upplýsingar um stöðu persónuafsláttar svo forðast megi að til ofnýtingar á persónuafslætti komi. Eru foreldrar því hvattir til að senda eyðublaðið eftir síðustu launakeyrslu hjá vinnuveitanda fyrir fæðingarorlof og að þær upplýsingar hafi komið fram á þjónustusíðu RSK: www.skattur.is.

Nýting á uppsöfnuðum persónuafslætti

Persónuafsláttur maka

Foreldri sem óskar eftir að nýta persónuafslátt maka og uppfyllir skilyrði um samsköttun þarf að skila inn eyðublaðinu: „Beiðni um nýtingu persónuafsláttar maka"

Ef skila þarf frekari gögnum, vinsamlegast notið gátt fyrir viðbótargögn fyrir umsóknir.

Var efnið hjálplegt?

Þakka þér fyrir þitt álit.
Það væri gagnlegt að vita meira um hvað þér finnst.

Hvað er helst að?

Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu Vinnumálastofnunar.

Hæ, Vinný hér! Hvernig get ég aðstoðað?
Vinný snjallmenni