Lífeyrissjóður:

Umsækjandi greiðir að lágmarki 4% af atvinnuleysisbótum í lífeyrissjóð og Atvinnuleysistryggingasjóður greiðir 11,5% mótframlag.

Auk þess umsækjanda heimilt að greiða í séreignarsjóð en Atvinnuleysistryggingasjóður greiðir ekki mótframlag vegna þess.

Stéttarfélög:

Sá sem fær greiddar atvinnuleysisbætur getur óskað eftir því að halda áfram að greiða til stéttarfélags síns og sér þá Vinnumálastofnun um að koma greiðslunni til hlutaðeigandi stéttarfélags. Einungis eru greidd félagsgjöld.

Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu