Í mánaðarlegum skýrslum um vinnumarkaðinn á Íslandi koma fram upplýsingar um atvinnuleysi í mánuðinum auk fjölda annarra tölfræðilegra upplýsinga.
Hægt er að senda fyrirspurnir á netfangið gagn@vmst.is
Hér getur þú nálgast áætlun um birtingardaga á upplýsingum um skráð atvinnuleysi
Árið 2024
Október. Skýrsta fyrir október
September: Skýrsla fyrir september
Ágúst: Skýrsla fyrir ágúst
Júlí: Skýrsla fyrir júlí
Júní: Skýrsla fyrir júní
Maí: Skýrsla fyrir maí
Apríl: Skýrsla fyrir apríl
Mars: Skýrsla fyrir mars
Febrúar: Skýrsla fyrir febrúar
Janúar: Skýrsla fyrir janúar
Árið 2023
Árið 2022
Árið 2021
Árið 2020
Árið 2019
Árið 2018
Árið 2017
Samantekt um atvinnuástandið 2017
Árið 2016
Mæling á skráðu atvinnuleysi
Skráð atvinnuleysi er mælt á þann veg að fjöldi atvinnuleysisdaga í mánuði er umreiknaður í meðalfjölda einstaklinga, þar sem allir dagar í hverjum mánuði eru taldir nema laugardagar og sunnudagar og útkomunni deilt í áætlaðan mannafla á vinnumarkaði í hverjum mánuði.
Mannaflaspáin byggist á mannfjöldaupplýsingum, fyrirliggjandi upplýsingum úr vinnumarkaðskönnun Hagstofunnar og á spá um fjölgun eða fækkun starfa og atvinnuþátttöku út frá hagvaxtarhorfum og öðrum upplýsingum um horfur í efnahagslífi og á vinnumarkaði.