Ráðgjöf vegna skertrar starfsgetu

Vinnumálastofnun býður upp á þjónustu við öryrkja og aðra atvinnuleitendur með skerta starfsgetu. Þjónustan er tvískipt og fer eftir þjónustuþörf hvers og eins.  Annars vegar er um að ræða sérhæfða ráðgjöf og stuðning við atvinnuleitina og hins vegar þjónustu AMS, ,,Atvinnu með stuðningi“ sem felst í aðstoð við atvinnuleitina og stuðningi og eftirfylgni á vinnustað.

Markhópur

Einstaklingar með skerta starfsgetu sem þurfa aðstoð við atvinnuleit, þjálfun í starf og stuðning við að halda vinnu á almennum vinnumarkaði.

Í þáttunum með Okkar augum sem sýndir hafa verið á RÚV hefur verið mjög góð umfjöllun um atvinnumál. Hér er hægt að sjá myndband frá heimsókn Vinnumálastofnunar.

 

Hér fyrir neðan eru áhugaverð  myndbönd áhugaverð um þátttöku fyrirtækja og einstaklinga í atvinnu með stuðningi:

Með okkar augum heimsækir Bónus

Með okkar augum heimsækir Hagkaup

Með okkar augum heimsækir leikskólann Garðaborg

Með okkar augum heimsækir TAKK

Með okkar augum heimsækir hjúkrunarheimlið Sóltún

Með okkar augum heimsækir vöruhótelið Bakkinn

Tenglar

Skrá mig á námskeið í ferilskrárgerð

Ferilskrárgerð

Nokkur góð ráð í

Atvinnuleitinni
 
Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu