Ráðgjöf vegna skertrar starfsgetu
Vinnumálastofnun býður upp á sértæka þjónustu fyrir öryrkja og einstaklinga með skerta starfsgetu. Þjónustan er margþætt og fer eftir þörfum atvinnuleitenda sem óska eftir starfi á almennum vinnumarkaði.
Hægt er að senda fyrirspurnir á netfangið: ams@vmst.is