Greiðslur úr fæðingarorlofssjóði 2022:
Mánaðarlegar greiðslur úr Fæðingarorlofssjóði til foreldris í fullu fæðingarorlofi
eru 80% af meðaltali heildarlauna og/eða
reiknaðs endurgjalds fyrir tiltekin tímabil, þó
aldrei hærri en:
- 600.000 kr.(vegna barna sem eru fædd, ættleidd eða tekin í varanlegt fóstur.
Mánaðarleg greiðsla í fæðingarorlofi til
foreldris í 25 – 49% starfi er aldrei lægri
en:
- 132.850 kr. (vegna barna 1. janúar - 31. desember 2020).
- 137.632 kr.(vegna barna sem eru fædd, ættleidd eða tekin í varanlegt fóstur 1. janúar 2021).
- 143.963 kr (vegna barna sem eru fædd, ættleidd eða tekin í varanlegt fóstur 1. janúar 2022 eða síðar).
Mánaðarleg greiðsla í fæðingarorlofi til
foreldris í 50 – 100% starfi er aldrei lægri
en:
- 184.119 kr. (vegna barna 1. janúar - 31. desember 2020).
- 190.747 kr. (vegna barna sem eru fædd, ættleidd eða tekin í varanlegt fóstur 1. janúar 2021).
- 199.522 kr (vegna barna sem eru fædd, ættleidd eða tekin í varanlegt fóstur 1. janúar 2022 eða síðar).
Greiðslur fæðingarstyrkja 2022:
Mánaðarlegur fæðingarstyrkur til foreldris
utan vinnumarkaðar eða í minna en 25%
starfi:
- 80.341 kr. (vegna barna 1. janúar – 31. desember 2020)
- 83.233 kr.(vegna barna sem eru fædd, ættleidd eða tekin í varanlegt fóstur 1. janúar 2021).
- 87.062 kr (vegna barna sem eru fædd, ættleidd eða tekin í varanlegt fóstur 1. janúar 2022 eða síðar).
Mánaðarlegur fæðingarstyrkur til foreldris í
fullu námi (75 – 100% nám):
- 184.119 kr. (vegna barna 1. janúar – 31. desember 2020)
- 190.747 kr. (vegna barna sem eru fædd, ættleidd eða tekin í varanlegt fóstur 1. janúar 2021 ).
- 199.522 kr (vegna barna sem eru fædd, ættleidd eða tekin í varanlegt fóstur 1. janúar 2022 eða síðar).