Hópuppsagnir í september

Engar tilkynningar um hópuppsagnir bárust Vinnumálastofnun í september.

Lesa meira

Lokað í dag föstudaginn 24. september vegna starfsdags

Allar þjónustuskrifstofur Vinnumálastofnunar verða lokaðar í dag föstudaginn 24. september vegna starfsdags.

Lesa meira

Skráð atvinnuleysi í ágúst var 5,5%

Skráð atvinnuleysi var 5,5% í ágúst og lækkaði úr 6,1% í júlí. Alls fækkaði atvinnulausum að meðaltali um 1.010 sem nemur  rúmlega 8% fækkun atvinnulausra frá júlímánuði.  Sjá nánar:

Lesa meira

Ársfundur vinnumástofnunar 2021 verður haldinn 16. september

Ársfundur Vinnumálsatofnunar verður haldinn 16. september á Hótel Natura. Vinnumálastofnun  hefur tekist á við fjölbreytt verkefni og eðlilega hefur starfsemin undanfarið verið lituð af verkefnum  í kringum COVID-19.  Á  ársfundinum  verður farið yfir nokkur af þeim verkefnum  sem stofnunin stýrði í tengslum við faraldurinn og einnig verður rýnt í áhugaverðar tölur í tengslum við COVID-19. Þá mun rafræn ársskýrsla Vinnumálastofnunar fyrir árið  2020 verða aðgengileg að ársfundi loknum á vef Vinnumálastofnunar. Ársskýrslan gefur m.a. ítarlega mynd af starfsemi stofnunarinnar fyrir árið 2020.

Lesa meira

Mikil ánægja með nýtt kennslufræðinámskeið í samfélagsfræðslu fyrir flóttafólk og innflytjendur

Mímir hélt á dögunum undirbúningsnámskeið fyrir kennara sem munu kenna samfélagsfræðslu fyrir flóttafólk og innflytjendur á vegum Vinnumálastofnunar. 

Lesa meira

Hópuppsagnir í ágúst

Tvær tilkynningar um hópuppsagnir bárust Vinnumálastofnun í ágúst þar sem 65 starfsmönnum var sagt upp störfum, 52 í sjávarútvegi þar sem gert er ráð fyrir endurráðningu og 13 í sérfræði- tækni- og vísindalegri starfsemi. Uppsagnirnar taka gildi á tímabilinu október til desember 2021.

Lesa meira

Skráð atvinnuleysi í júlí var 6,1%

Sjá nánar:

Lesa meira

Skráð atvinnuleysi í júní var 7,4%

Skráð atvinnuleysi var 7,4% í júní og minnkaði talsvert frá maí eða úr 9,1%.  Alls fækkaði atvinnulausum að meðaltali um 3.062 eða um 18% frá maímánuði.  Sjá nánar:

Lesa meira

Hópuppsagnir í júní

Tvær tilkynningar um hópuppsagnir bárust Vinnumálastofnun í júní þar sem 62 starfsmönnum var sagt upp störfum, 32 í fiskvinnslu á Vesturlandi og 30 við sérfræði-, vísinda- og tæknilega starfsemi. Uppsagnirnar koma flestar til framkvæmda á tímabilinu ágúst 2021 til október 2021.

Lesa meira

Umsóknarfrestur vegna styrks til starfsfólks sem verið hefur á hlutabótum rennur út 30. júní

Vinnumálastofnun vekur athygli á því að frestur fyrirtækja til að sækja um styrk vegna ráðningar í aukið starfshlutfall rennur út 30. júní n.k. Ekki er hægt að sækja um styrkinn eftir þann dag. Nánari upplýsingar um styrkinn má finna með því að smella á eftirfarandi hlekk: Upplýsingar um styrk til fyrirtækja með starfsmann á hlutabótum. 

Lesa meira

Eingreiðsla til langtíma atvinnulausra greidd út í dag

Vinnumálastofnun greiðir út í dag eingreiðslu til atvinnuleitanda sem hafa fengið greiddar atvinnuleysisbætur samfellt í 14 mánuði eða lengur 1. maí 2021. Upphæðin getur numið allt að 100.000 kr. en tekinn er tekjuskattur af styrknum.

Lesa meira

Almennt atvinnuleysi í maí lækkar í 9,1% úr 10,4% í apríl

Almennt atvinnuleysi var 9,1% í maí og minnkaði úr 10,4% í apríl. Atvinnuleysi var 11,0% í mars, 11,4% í febrúar og 11,6% í janúar.

Lesa meira

Þú hefur skoðað 24 fréttir af 46

Sýna fleiri fréttir