Eingreiðsla til langtíma atvinnulausra greidd út í dag

Vinnumálastofnun greiðir út í dag eingreiðslu til atvinnuleitanda sem hafa fengið greiddar atvinnuleysisbætur samfellt í 14 mánuði eða lengur 1. maí 2021. Upphæðin getur numið allt að 100.000 kr. en tekinn er tekjuskattur af styrknum.

Atvinnuleitendur sem rétt eiga á þessum styrki geta skoðað greiðsluseðil með nánari upplýsingum um eingreiðsluna á Mínum síðum. Ekki þarf að sækja um styrkinn sérstaklega heldur greiðir Vinnumálastofnun til þeirra sem rétt eiga.

Smelltu á eftirfarandi hlekk til að fá nánari upplýsingar: Eingreiðsla til langtímaatvinnulausra

Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu Vinnumálastofnunar.

Hæ, Vinný hér! Hvernig get ég aðstoðað?
Vinný snjallmenni