Umsóknarfrestur vegna styrks til starfsfólks sem verið hefur á hlutabótum rennur út 30. júní

Vinnumálastofnun vekur athygli á því að frestur fyrirtækja til að sækja um styrk vegna ráðningar í aukið starfshlutfall rennur út 30. júní n.k. Ekki er hægt að sækja um styrkinn eftir þann dag. Nánari upplýsingar um styrkinn má finna með því að smella á eftirfarandi hlekk: Upplýsingar um styrk til fyrirtækja með starfsmann á hlutabótum. 

Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu Vinnumálastofnunar.

Hæ, Vinný hér! Hvernig get ég aðstoðað?
Vinný snjallmenni