Grund hjúkrun

Umönnun / Nursing Home

Hjúkrunarheimili Grundar óskar eftir hressu og duglegu starfsfólki til að starfa með okkur við umönnun aldraðra.

Í boði er skemmtilegt og gefandi starf við umönnun aldraðra. Um fullt starf er að ræða þar sem unnar eru blandaðar vaktir í góðum hóp starfsmanna.

Menntunar- og hæfniskröfur:

Góðir samskiptahæfileikar og jákvæðni
Starfsmaður þarf að hafa náð 18 ára aldri
Stundvísi og metnaður í starfi
Reynsla í umönnun er mikil kostur
Grunn íslenskukunnátta

Fríðindi í starfi:

Aðgangur að heilsustyrk
Stytting vinnuvikunnar
Öflugt starfsmannafélag

Greitt er eftir kjarasamningi Eflingar og Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu.
Nánari upplýsingar um starf má fá með því að senda tölvupóst á : mannaudur@grund.is

Áhugasamir eru vinsamlegast beðnir um að fylla út umsókn með ferilskrá í viðhengi hér: https://form.vinnumalastofnun.is/eures and put "240226-03" in the field for employer.
Umsóknarfrestur er til og með 19 mars 2024

Á Grundarheimilunum vinnur stór og samheldinn hópur starfsmanna að því að hlúa að öldruðum og sjúkum af alúð. Vellíðan, virðing og vinátta eru höfð að leiðarljósi í samskiptum og lögð er áhersla á góðan vinnuanda, sjálfstæð vinnubrögð og heimilislegt umhverfi.

--------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Grund- nursing home is looking for energetic staff to work in caring for the elderly.

This is a full-time job, where mixed shifts are worked, day, evening, night and weekend shifts, in a good group of employees.

Qualification:
Good communication skills and positivity
An employee must have reached the age of 18
Punctuality and ambition at work
Experience in care is a strong advantage
Basic Icelandic skills
Basic English skills

Benefits at work:
Access to health benefits
Shortening of the working week

Wages according to collective agreement between Efling and the Association of Welfare Services.

Further information about the postition provided by: manaudur@grund.is

Please apply by filling in an online application here: https://form.vinnumalastofnun.is/eures and put "240226-03" in the field for employer.

Last application date is March 19, 2024.
Umsóknarfrestur

21.03.2024

Starf nr.: 240226-03

Skráð á vefinn: 26.02.2024

Stöðugildi: 4

Starfshlutfall: 100%

Var efnið hjálplegt?

Þakka þér fyrir þitt álit.
Það væri gagnlegt að vita meira um hvað þér finnst.

Hvað er helst að?

Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu Vinnumálastofnunar.

Hæ, Vinný hér! Hvernig get ég aðstoðað?
Vinný snjallmenni