Starfstími Svanna-lánatryggingasjóðs kvenna framlengdur
Þann 9.júní síðastliðinn var undirritað samkomulag milli eigenda Svanna-lánatryggingasjóðs kvenna um áframhald starfsemi sjóðsins en sjóðurinn er í eigu velferðarráðuneytis, atvinnu-og nýsköpunarráðuneytis og Reykjavíkurborgar.