Breyttur símatími hjá atvinnuleyfadeild Vinnumálastofnunar

Frá og með 23. september verður símatími atvinnuleyfa sem hér segir:
Mánudagar 9:00-11:00
Miðvikudagar 9:00-11:00
Föstudagar 9:00- 11:00
Bent er á að hægt er að senda fyrirspurnir á netfangið atvinnuleyfi@vmst.is og workpermits@vmst.is

Lesa meira

Skráð atvinnuleysi í ágúst var 3,5%

Skráð atvinnuleysi í ágúst mældist 3,5% og jókst um 0,1 prósentustig frá júlí.

Lesa meira

Hópuppsagnir í ágúst 2019

Þrjár tilkynningar um hópuppsagnir bárust Vinnumálastofnun í ágúst þar sem 84 starfsmönnum var sagt upp störfum, 45 í flutningastarfsemi þar af 42 á höfuðborgarsvæðinu og 3 á Norðurlandi eystra, 21 í fiskvinnslu á Suðurlandi og 18 í framleiðslu þar af 12 á Suðurlandi og 6 á Suðurnesjum.

Lesa meira

Skráð atvinnuleysi í júlí var 3,4%

Skráð atvinnuleysi í júlí mældist 3,4% og breyttist ekki frá júní.

Lesa meira

Hópuppsagnir í júlí

Engar tilkynningar um hópuppsagnir bárust Vinnumálastofnun í júlí.

Lesa meira

Skráð atvinnuleysi í júní var 3,4%

Skráð atvinnuleysi í júní mældist 3,4% og lækkaði um 0,2 prósentustig frá maí.

Lesa meira

Hópuppsagnir í júní

Engar tilkynningar um hópuppsagnir bárust Vinnumálastofnun í júní.

Lesa meira

Sumarlokanir

Sumarlokanir verða á eftirtöldum þjónustukrifstofum Vinnumálastofnunar:
Suðurland: 15. júlí - 6. ágúst
Vesturland: 15. júli - 2. ágúst
Austurland: 8. júlí - 26. júlí
Vestfirðir:  22. júlí - 9. ágúst
Lesa meira

Þjónustuskrifstofan á Ísafirði verður lokuð föstudaginn 21. júní

Þjónustuskrifstofa Vinnumálastofnunar á Ísafirði verður lokuð föstudaginn 21. júní. 

Lesa meira

Skráð atvinnuleysi í maí var 3,6 %


Að jafnaði voru 6.767 einstaklingar á atvinnu­leysis­skrá í maí og fækkaði um 36 frá apríl.  Atvinnuleysi hefur ekki verið meira síðan í mars 2015 þegar það mældist sama og nú. Alls voru 2.677 fleiri á atvinnuleysisskrá í maí 2019 en í maí árið áður. 

Lesa meira

Hópuppsagnir í maí

Tvær tilkynningar um hópuppsagnir bárust Vinnumálastofnun í maí þar sem 53 starfsmönnum var sagt upp störfum.

Lesa meira

Breyttur símatími hjá atvinnuleyfadeild Vinnumálastofnunar

Í sumar, frá og með 5. júní verður símatími atvinnuleyfa sem hér segir:
Mánudagar 10:00-11:00
Miðvikudagar 10:00-11:00
Bent er á að hægt er að senda fyrirspurnir á netfangið atvinnuleyfi@vmst.is og workpermits@vmst.is

Lesa meira

Þú hefur skoðað 216 fréttir af 230

Sýna fleiri fréttir
Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu Vinnumálastofnunar.

Hæ, Vinný hér! Hvernig get ég aðstoðað?
Vinný snjallmenni