Nýsköpunar hugsun og virkni í starfi - námskeið fyrir ungt fólk

Ert þú á aldrinum 20-29 ára og hefur áhuga á nýsköpun og vilt tileinka þér skapandi hugsun? FEENIICS  er evrópuverkefni sem miðar að því að efla nýskapandi hugsun hjá ungu fólki og stendur fyrir spennandi námskeiði sem ber yfirskriftina Nýsköpunar hugsun og virkni í starfi.  Smelltu hér til að nálgast nánari upplýsingar um námskeiðið.

 

Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu Vinnumálastofnunar.

Hæ, Vinný hér! Hvernig get ég aðstoðað?
Vinný snjallmenni