Skráð atvinnuleysi í október var 3,4%
Skráð atvinnuleysi í október var 3,4% og hækkaði úr 3,3% frá september.
Skráð atvinnuleysi í október var 3,4% og hækkaði úr 3,3% frá september.
Engin tilkynning um hópuppsögn barst Vinnumálastofnun í október.
Í dag birti Hagstofa Íslands tölur yfir atvinnuleysi í september þar sem fram kom að árstíðarleiðrétt atvinnuleysi hafi tvöfaldast milli mánaða en nýleg mánaðarskýrsla Vinnumálastofnunar sýnir ekki sömu þróun.
Skráð atvinnuleysi í september var 3,3% og hækkaði úr 3,2% í ágúst.
Vinnumálstofnun vekur athygli á því að í október hefst vinna við að senda kröfur til innheimtu hjá innheimtumiðstöðinni. Sýslumaðurinn á Norðurlandi vestra sér um innheimtu ofgreiddra atvinnuleysistrygginga fyrir Vinnumálastofnun. Um er að ræða kröfur sem stofnaðist til vegna ofgreiddra atvinnuleysistrygginga á árunum 2021-2023. Allir viðtakendur hafa áður fengið tilkynningu frá stofnuninni og áskorun um endurgreiðslur á árunum 2022-2024.
Engin tilkynning um hópuppsögn barst Vinnumálastofnun í september.
Skráð atvinnuleysi í ágúst var 3,2% og hækkaði úr 3,1% í júlí.
Þrjár tilkynningar um hópuppsagnir bárust Vinnumálastofnun í ágúst þar sem 270 starfsmönnum var sagt upp störfum á sviðum ferðaþjónustu, Framleiðslu á tölvu-, rafeinda- og optískum vörum, Framleiðslu á vélum fyrir matvælavinnslu og byggingu íbúðar- og atvinnuhúsnæðis. Uppsagnirnar koma flestar til framkvæmda á tímabilinu september til nóvember 2024.
Engin tilkynning um hópuppsögn barst Vinnumálastofnun í júlí.
Skráð atvinnuleysi í júlí var 3,1% og stóð í stað frá júní.
Skráð atvinnuleysi í júní var 3,1% og lækkaði úr 3,4% frá maí.
Tvær tilkynningar um hópuppsagnir bárust Vinnumálastofnun í maí þar sem 96 starfsmönnum var sagt upp störfum í Farþegaflutningum og fiskvinnslu. Uppsagnirnar koma flestar til framkvæmda á tímabilinu ágúst til október 2024.
Þú hefur skoðað 12 fréttir af 27