þriðjudagur, 15. október 2019 Skráð atvinnuleysi í september var 3,5% Skráð atvinnuleysi í september mældist 3,5% og breyttist ekki frá ágúst.Að jafnaði voru 6.563 einstaklingar á atvinnuleysisskrá í september og fækkaði um 185 frá ágúst. Alls var 2.461 fleiri á atvinnuleysisskrá í september 2019 en í september árið áður. Sjá nánar: Til baka