Skráð atvinnuleysi í október var 3,8%

Skráð atvinnuleysi í október mældist 3,8% og jókst um 0,3 prósentustig frá september.

Að jafnaði voru 7.039 einstaklingar á atvinnu­leysis­skrá í október og fjölgaði um 476 frá september. Alls voru 2.804 fleiri á atvinnuleysisskrá í október 2019 en í október árið áður.

Sjá nánar:

Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu Vinnumálastofnunar.

, má bjóða þér að prófa að spjalla við Vinný, nýtt snjallmenni Vinnumálastofnunar?
Vinný snjallmenni