Skráð atvinnuleysi var 3,2% í mars
Skráð atvinnuleysi í mars mældist 3,2% og voru að jafnaði 5.962 einstaklingar á atvinnuleysisskrá í mánuðinum. Að meðaltali fjölgaði atvinnulausum um 272 á atvinnuleysisskrá frá febrúar.
Skráð atvinnuleysi í mars mældist 3,2% og voru að jafnaði 5.962 einstaklingar á atvinnuleysisskrá í mánuðinum. Að meðaltali fjölgaði atvinnulausum um 272 á atvinnuleysisskrá frá febrúar.
Tollstjóri, Samgöngustofa, Vinnumálastofnun, ríkisskattstjóri og Lögreglustjórinn á Austurlandi munu standa fyrir sameiginlegri eftirlitsaðgerð við komu farþegaferjunnar Norrænu til Seyðisfjarðarhafnar 16. apríl nk.
Sex tilkynningar um hópuppsagnir bárust Vinnumálastofnun í mars þar sem 473 starfsmönnum var sagt upp störfum.