pageicon

Ráðning með styrk

Ráðningarstyrkur

Markmið ráðningarstyrks er að aðstoða atvinnurekendur að fjölga tækifærum á vinnumarkaði fyrir atvinnuleitendur sem eru á skrá hjá Vinnumálastofnun. 

Allt um ráðningarstyrk

Nýsköpunarstyrkur

Nýsköpunarstyrkur hefur það að markmiði að auðvelda fyrirtækjum í nýsköpun og þróun að ráða fólk til starfa. Verkefnið er samstarfsverkefni Vinnumálastofnunar og Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins

Allt um nýsköpunarstyrk

Vinnusamningar öryrkja

Vinnusamningar öryrkja eru endurgreiðslusamningar við atvinnurekendur sem hafa ráðið fólk með skerta starfsgetu til starfa.

Vinnusamningur öryrkja er ætlaður til að auka möguleika atvinnuleitenda með skerta starfsgetu til að ráða sig í vinnu á almennum vinnumarkaði.

Vinnusamningar öryrkja
Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu Vinnumálastofnunar.

Hæ, Vinný hér! Hvernig get ég aðstoðað?
Vinný snjallmenni