Drög að frumvarpi til laga um fæðingar- og foreldraorlof

Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur lagt fram til kynningar og umsagnar drög að frumvarpi til laga um fæðingar- og foreldraorlof í samráðsgátt stjórnvalda, sjá frétt á vef Stjórnarráðs Íslands: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/09/23/Heildarendurskodun-a-logum-um-faedingar-og-foreldraorlof-frumvarp-i-samradsgatt-stjornvalda/

Vakin er athygli á því að almenningur getur skilað umsögnum við frumvarpið til 7. október 2020, sjá nánar í samráðsgáttinni: https://samradsgatt.island.is/oll-mal/$Cases/Details/?id=2784.

Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu Vinnumálastofnunar.

Hæ, Vinný hér! Hvernig get ég aðstoðað?
Vinný snjallmenni