Upptaka frá ársfundi Vinnumálastofnunar
Ársfundur Vinnumálastofnunar 2020 var haldinn fimmtudaginn 19. nóvember. Yfirskrift fundarins var Fæðingar- og foreldraorlof í 20 ár en á þessu ári á Fæðingarorlofssjóður 20 ára afmæli. Af því tilefni fjallaði ársfundurinn um Fæðingar- og foreldraorlof út frá mismunandi sjónarhornum.
Smelltu hér til að nálgast upptöku af ársfundi Vinnumálastofnunar 2020.