Búið að laga persónuafslátt
Búið er að laga persónuafslátt vegna mars 2021. Ef einhverjir hafa ekki fengið greiðslu en voru búnir að óska eftir að persónuafsláttur yrði nýttur í mars 2021 vinsamlega hafið samband við þjónustuver Fæðingarorlofssjóðs eða sendið tölvupóst á faedingarorlof@vmst.is