Persónuafsláttur í maí.
Komið hefur í ljós að einhverjum tilfellum nýttist persónuafsláttur umsækjenda ekki í greiðslu vegna maí mánaðar 2022. Búið er að laga það og verður hann greiddur út í kjölfar útborgunar. Ef einhverjir fá ekki greiðslu en voru búnir að óska eftir að persónuafsláttur yrði nýttur í maí 2022 vinsamlega hafið samband við þjónustuver Fæðingarorlofssjóðs eða sendið tölvupóst á faedingarorlof@vmst.is
Lesa meira