Afhending ársskýrslu um nýtingu réttinda

IMG 4654 Test 2

Frá vinstri Þórdís Helga Benediktsdóttir forstöðumaður Fæðingarorlofssjóðs, Guðmundur Ingi Guðbrandsson félags- og vinnumarkaðsráðherra, Leó Örn Þorleifsson sviðsstjóri réttindasviðs og Unnur Sverrisdóttir forstjóri Vinnumálastofnunar.

Vinnumálastofnun hefur nú í fyrsta skipti unnið skýrslu um nýtingu réttinda samkvæmt lögum um fæðingar- og foreldraorlof nr. 144/2020 og naut við það aðstoðar Ph.D. Ásdísar Aðalbjargar Arnalds, verkefnisstjóra við Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands í samræmi við samstarfssamning félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins, Vinnumálastofnunar og Háskóla Íslands.

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, veitti ársskýrslunni móttöku á starfsstöð Fæðingarorlofssjóðs á Hvammstanga fimmtudaginn 30. júní sl. ásamt því að kynna sér starfsemina sem þar fer fram og ræða við starfsfólk.

Hér má nálgast ársskýrsluna á íslensku.

Hér má nálgast ársskýrsluna á ensku.

IMG 4678 X

Ráðherra með hluta starfsfólks Fæðingarorlofssjóðs á Hvammstanga

Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu Vinnumálastofnunar.

Hæ, Vinný hér! Hvernig get ég aðstoðað?
Vinný snjallmenni