Ársskýrsla Fæðingarorlofssjóðs vegna nýtingu réttinda fyrir árið 2022

Vinnumálastofnun hefur gefið út ársskýrslu Fæðingarorlofssjóðs vegna nýtingu réttinda fyrir árið 2022. Er þetta í annað skipti sem skýrslan er unnin samkvæmt lögum um fæðingar- og foreldraorlof nr. 144/2020. Við gerð skýrslunnar naut stofnunin aðstoðar Ph.D. Ásdísar Aðalbjargar Arnalds, verkefnisstjóra við Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands í samræmi við samstarfssamning félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins, Vinnumálastofnunar og Háskóla Íslands.

Hér má nálgast ársskýrsluna á íslensku.

 

Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu Vinnumálastofnunar.

Hæ, Vinný hér! Hvernig get ég aðstoðað?
Vinný snjallmenni