Ársskýrsla Fæðingarorlofssjóðs vegna nýtingu réttinda fyrir árið 2023

Vinnumálastofnun hefur gefið út ársskýrslu Fæðingarorlofssjóðs vegna nýtingu réttinda fyrir árið 2023. Er þetta í þriðja skiptið sem skýrslan er unnin samkvæmt lögum um fæðingar- og foreldraorlof nr. 144/2020. Við gerð skýrslunnar naut stofnunin aðstoðar Ph.D. Ásdísar Aðalbjargar Arnalds, forstöðumanns við Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands.

Ársskýrsla Fæðingarorlofssjóðs 2023

Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu Vinnumálastofnunar.

Hæ, Vinný hér! Hvernig get ég aðstoðað?
Vinný snjallmenni