Endurútreikningi greiðslna lokið

Fæðingarorlofssjóður hefur lokið endurútreikningi greiðslna til foreldra sem voru í fæðingarorlofi eða sorgarleyfi í apríl, maí og júní 2024 og áttu rétt á hærri greiðslum til samræmis við hækkun á hámarksgreiðslum úr 600.000 kr. í 700.000 kr. á mánuði, sbr. breytingar á lögum um fæðingar- og foreldraorlof og lögum um sorgarleyfi sem giltu afturvirkt frá 1. apríl sl.

 Samkvæmt lögum um fæðingar- og foreldraorlof skiptist endurútreikningurinn þannig milli foreldra og mánaða:

 Endurgreiðslur Fæðingarorlof (1)

Foreldrar geta óskað skýringa á forsendum endurútreiknings framangreindra mánaða með því að senda tölvupóst á netfangið faedingarorlof@vmst.is

Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu Vinnumálastofnunar.

Hæ, Vinný hér! Hvernig get ég aðstoðað?
Vinný snjallmenni