Persónuafsláttur
Mikilvægt er að foreldri sendi sem nýjastar upplýsingar um stöðu persónuafsláttar svo forðast megi að til ofnýtingar á persónuafslætti komi. Eru foreldrar því hvattir til að senda eyðublaðið eftir síðustu launakeyrslu hjá vinnuveitanda fyrir sorgarleyfi og að þær upplýsingar hafi komið fram á þjónustusíðu RSK: www.skattur.is.