Umsókn um sorgarstyrk

Hvert foreldri fyllir út umsókn fyrir sig.



Upplýsingar um umsækjanda



5. Barnsmissir
Réttur til sorgarstyrks myndast þegar foreldri verður fyrir því að barn þess, yngra en 18 ára, andast. Sorgarstyrkur er sex mánaða sjálfstæður réttur hvers foreldris.
Kennitala barns yngra en 18 ára sem andast
6. Fósturlát eða andvanafæðing
Í beinu framhaldi fósturláts eftir 18 vikna meðgöngu myndast 60 daga sameiginlegur réttur
Í beinu framhaldi andvanafæðingar eftir 22 vikna meðgöngu myndast 90 daga sjálfstæður réttur hvors foreldris fyrir sig
7. Tímabil sorgarstyrks

Foreldri sem á rétt á sorgarstyrk getur í fyrsta lagi byrjað í þeim mánuði er barnsmissir, andvanafæðing eða fósturlát á sér stað og er sorgarstyrkur greiddur frá 1. hvers mánaðar. Heimilt er að skipta sorgarstyrk niður á fleiri en eitt tímabil að lágmarki 2 vikur í senn. Réttur til sorgarstyrks fellur niður 24 mánuðum frá barnsmissi, andvanafæðingu eða fósturláti.

Frá 1. í völdum mánuði. Greitt er eftir á í lok hvers mánaðar
8. Upplýsingar um bankareikning
8.a Beiðni um nýtingu persónuafsláttar

Upphæð uppsafnaðs persónuafslátts

Foreldri sem óskar eftir að nýta persónuafslátt maka og uppfyllir skilyrði um samsköttun þarf að skila inn eyðublaðinu: „Beiðni um nýtingu persónuafsláttar maka"

9. Nauðsynleg fylgigögn (Hægt að senda inn fylgigögn eftir að umsókn hefur verið skilað með því að nota gáttina fyrir viðbótargögn. Athugaðu að ekki er hægt að fullvinna umsóknir fyrr en nauðsynleg fylgigögn hafa borist).

Vilji foreldri nýta persónuafslátt með sorgarstyrk þarf eyðublaðið „Beiðni um nýtingu persónuafsláttar“ að berast í síðasta lagi 20. dag þess mánaðar sem nýta skal hann í (eyðublað sótt á vef Fæðingarorlofssjóðs).

10. Aðrar upplýsingar sem foreldri vill koma á framfæri

Var efnið hjálplegt?

Þakka þér fyrir þitt álit.
Það væri gagnlegt að vita meira um hvað þér finnst.

Hvað er helst að?

Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu Vinnumálastofnunar.

Hæ, Vinný hér! Hvernig get ég aðstoðað?
Vinný snjallmenni