Samstarfsverkefni VMST og BHM
Vinnumálastofnun og BHM eru með samstarfsverkefni sem miðar að því að vekja athygli á nauðsyn þess að allir fái tækifæri til að taka þátt í atvinnulífinu og nýti hæfileika sína, menntun og styrk. Með verkefninu vilja þau beina því til stofnana, sveitarfélaga og fyrirtækja hvort þau sumarstörf, eða tímabundnu verkefni sem falla til á þeirra vegum gætu ekki staðið þessum atvinnuleitendum til boða.
Smelltu hér til að fá nánari upplýsingar um samstarfsverknið.