Opnunartími Vinnumálastofnunnar yfir hátíðarnar
Vinnumálastofnun óskar öllum gleðilegra jóla og farsæls nýs ár.
Lesa meira
Vinnumálastofnun óskar öllum gleðilegra jóla og farsæls nýs ár.
Skráð atvinnuleysi í nóvember mældist 4,1% og jókst um 0,3 prósentustig frá október.
Tvær tilkynningar um hópuppsagnir bárust Vinnumálastofnun í nóvember þar sem 50 starfsmönnum var sagt upp störfum, 27 í mannvirkjagerð og 23 í framleiðslu. Flestar uppsagnirnar taka gildi á tímabilinu mars til júní 2020.