Atvinnuleysi í apríl var 17,8%

Atvinnuleysi jókst mjög mikið í aprílmánuði þegar flestir þeirra sem skráðu sig í minnkað starfshlutfall í kjölfar covid faraldursins, eða 33.637 manns alls, komu af fullum þunga inn í atvinnuleysistölur. Heildaratvinnu­leysi fór í 17,8% samanlagt, þ.e. 7,5% atvinnuleysi í almenna bótakerfinu og 10,3% vegna minnkaða starfs­hlutfallsins. Atvinnuleysið í almenna kerfinu jókst úr 5,7% í 7,5% og vegna minnkaða starfshlutfallsins úr 3,5% í 10,3%.

Sjá nánar:

Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu Vinnumálastofnunar.

Hæ, Vinný hér! Hvernig get ég aðstoðað?
Vinný snjallmenni