Þjónustuskrifstofur Vinnumálastofnunar opna að nýju

Þjónustuskrifstofur Vinnumálastofnunar munu opna um land á næstu dögum en panta þarf tíma áður en mætt er. 

Þjónustuskrifstofa höfuðborgarsvæðisins er opin mánudaga til fimmtudaga frá kl. 09 til 15 og föstudaga  frá kl. 09 til 12.

Þjónustuskrifstofa Suðurnesjanna opnar föstudaginn 5. febrúar og verður opin  frá kl: 09 til 13 mánudaga til fimmtudaga og föstudaga frá kl.  09 til 12.

Aðrar þjónustuskrifstofur opna miðvikudaginn 10. febrúar nk. og verða opnar mánudaga til fimmtudaga frá kl.  09 til 13 og föstudaga frá kl.  09 til 12.

Nauðsynlegt er að panta tíma  áður en mætt er á þjónustuskrifstofu og hægt er að gera það með því að smella hér: https://form.vinnumalastofnun.is/qmaticwebbooking/#/

Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu Vinnumálastofnunar.

Hæ, Vinný hér! Hvernig get ég aðstoðað?
Vinný snjallmenni