Tilkynning til atvinnurekenda sem eru með starfsmenn á hlutabótum

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um styrk fyrir fyrirtæki með starfsmenn sem fengu greiddar hlutabætur fyrir apríl og maí 2021. Umsóknarfrestur er til og með 30. Júní 2021.

Styrkurinn er greiddur í allt að fjóra mánuði frá 1. Júní 2021 til og með 30. September 2021. Fjárhæð styrks er að hámarki 236.417 kr auk 11,5% mótframlags í lífeyrissjóð. Greitt er í samræmi við aukningu  á starfshlutfalli.

Smelltu hér til að fá nánari upplýsingar um úrræðið.

Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu Vinnumálastofnunar.

Hæ, Vinný hér! Hvernig get ég aðstoðað?
Vinný snjallmenni