Þjónustuskrifstofur Vinnumálastofnunar loka tímabundið vegna COVID-19

Frá og með deginum í dag. 27 desember verða allar þjónustuskrifstofur Vinnumálastofnunar lokaðar tímabundið vegna COVID-19 veirunnar.

Við bendum á að hægt er að ræða við snjallmennið Vinný allan sólahringinn hér á vefnum og þá er hægt að senda inn gögn og fleira í gegnum Mínar síður.

Símaver Vinnumálastofnunar, sími: 515 4800 er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 09:00-15:00 og föstudaga frá klukkan 09:00 – 13:00. Þá er hægt að senda fyrirspurnir með tölvupósti á postur@vmst.is.

Allar nauðsynlegar upplýsingar er einnig hægt að finna á vef Vinnumálastofnunar.

Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu Vinnumálastofnunar.

Hæ, Vinný hér! Hvernig get ég aðstoðað?
Vinný snjallmenni