Vegna úttektar á Starfsemi Hugarafls

Vinnumálastofnun hefur verið falið að gera úttekt á starfsemi Hugarafls og hefur nú hafið undirbúning vegna úttektarinnar og er það  í formlegu  ferli.

Óháðir ytri aðilar verða fengnir til þess að sjá um úttekt á samtökunum.

Nánari upplýsingar verða kynntar ítarlega  þegar úttektin á starfsemi Hugarfls hefst  og jafnframt  verður skýrt frá með hvaða hætti verður tekið verður við ábendingum.  

Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu Vinnumálastofnunar.

Hæ, Vinný hér! Hvernig get ég aðstoðað?
Vinný snjallmenni