Hópuppsagnir í maí 2024
Sex tilkynningar um hópuppsagnir bárust Vinnumálastofnun í maí þar sem 441 starfsmanni var sagt upp störfum í smásölu, opinberri stjórnsýslu, Farþegaflutningum og fiskvinnslu. Uppsagnirnar koma flestar til framkvæmda á tímabilinu júlí til október 2024.