Að breyta eða afpanta tímabókun
Ef þú þarft að breyta eða afpanta tímabókun að þá skaltu fara inn á eftirfarandi slóð: https://form.vinnumalastofnun.is/qmaticwebbooking/#/search
Eða smella á „Finna tímabókun“ efst í vinstra horninu á síðunni þar sem tímar eru bókaðir.
Þá opnast eftirfarandi skjámynd og nauðsynlegt er að slá inn í alla reitina til að finna bókunina:
Eftir að bókunin er fundin þá er hægt að breyta eða eyða henni með því að smella „Opna“.
Þá er hægt að velja að annað hvort afpanta eða breyta bókuninni.