Að breyta eða afpanta tímabókun

Ef þú þarft að breyta eða afpanta tímabókun að  þá skaltu fara inn á eftirfarandi slóð:  https://form.vinnumalastofnun.is/qmaticwebbooking/#/search

Eða smella á  „Finna tímabókun“ efst í vinstra horninu á síðunni þar sem tímar eru bókaðir.

skýringarmynd af finna bókun

Þá opnast eftirfarandi skjámynd og nauðsynlegt er að slá inn í alla reitina til að finna bókunina:

Eftir að bókunin er fundin þá er hægt að breyta eða eyða henni með því að smella „Opna“.

Þá er hægt að velja að annað hvort afpanta eða breyta bókuninni.

Var efnið hjálplegt?

Þakka þér fyrir þitt álit.
Það væri gagnlegt að vita meira um hvað þér finnst.

Hvað er helst að?

Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu Vinnumálastofnunar.

Hæ, Vinný hér! Hvernig get ég aðstoðað?
Vinný snjallmenni