Hægt að sækja um minnkað starfshlutfall óháð aldri

Vinnumálastofnun hefur borist tilmæli frá félags- og barnamálaráðherra um að víkja frá almennum aldursskilyrðum laga um atvinnuleysistryggingar þegar sótt er um atvinnuleysisbætur samhliða minnkuðu starfshlutfalli.

Þetta þýðir að þeir sem hafa ekki náð 18 ára aldri og þeir sem eru eldri en 70 ára eiga rétt á að sækja um atvinnuleysisbætur samhliða minnkuðu starfshlutfalli.

Vinnumálastofnun hvetur alla þá sem telja sig eiga rétt á þessu úrræði og hafa ekki sótt um eða fengið synjun að sækja um minnkað starfshlutfall á mínum síðum atvinnuleitanda.

Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu Vinnumálastofnunar.

Hæ, Vinný hér! Hvernig get ég aðstoðað?
Vinný snjallmenni