Tilkynning til atvinnuleitenda vegna endurútreiknings á viðmiðunartekjum
Vinnumálastofnun hefur nú lokið tæknilegri útfærslu vegna endurútreiknings á viðmiðunartekjum og geta atvinnuleitendur farið inn á mínar síður og óskað eftir endurúteikningi á viðmiðunartekjur með því að smella á Viðmiðunaratekjur.