Tilkynning til atvinnurekenda vegna hlutabóta
Opnað hefur verið fyrir að atvinnurekendur geti uppfært skráningar starfsfólks sem er á hlutabótum samhliða minnkuðu starfshlutfalli nú í janúar. Hægt er að skrá inn upplýsingar vegna janúar til maí á þessu ári.
Lesa meira