Breyting vegna foreldraorlofs

Breyting vegna foreldraorlofs

 

Samkvæmt 2. mgr. 46. gr. laga um fæðingar- og foreldraorlof nr. 144/2020 þarf starfsmaður sem ætlar að nýta sér foreldraorlof að fylla út tilkynningu um foreldraorlof. Tilkynningin þarf að vera undirrituð af starfsmanni og vinnuveitanda og skal vinnuveitandi afhenda starfsmanninum og Fæðingarorlofssjóði afrit hennar.

 

Nánari upplýsingar um foreldraorlof má finna hér

Tilkynningu um foreldraorlof má finna hér

Breytingu á foreldraorlofi má finna hér

Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu Vinnumálastofnunar.

Hæ, Vinný hér! Hvernig get ég aðstoðað?
Vinný snjallmenni