Breyting vegna foreldraorlofs
Breyting vegna foreldraorlofs
Breyting vegna foreldraorlofs
Sérstakur styrkur vegna skerts aðgengis að fæðingarþjónustu
Félagsmálaráðuneytið, Vinnumálastofnun og Háskóli Íslands hafa undirritað með sér þríhliða samstarfssamning til þriggja ára vegna frekari rannsóknar á sviði fæðingarorlofs. Það eru þau Guðný Björk Eydal, prófessor í félagsráðgjöf, og Ingólfur V. Gíslason, prófessor í félagsfræði, sem munu stýra rannsókninni sem ber heitið Taka og nýting á fæðingarorlofi.
Skrifstofa og símaver Fæðingarorlofssjóðs lokað frá 12.00 vegna uppfærslu á tölvukerfum sjóðsins. Beðist er velvirðingar á þeim truflunum sem það getur valdið.