Starfsmaður og sjálfstætt starfandi
Starfsmaður og sjálfstætt starfandi
Foreldri sem starfar samfellt í a.m.k. 25% starfshlutfalli samanlagt í hverjum mánuði skal teljast starfsmaður hafi það starfað sem starfsmaður í 50% eða hærra starfshlutfalli eða að öðrum kosti teljast sjálfstætt starfandi.