pageicon

Starfsmaður og sjálfstætt starfandi

Starfsmaður og sjálfstætt starfandi

Foreldri telst vera starfsmaður og sjálfstætt starfandi einstaklingur ef það starfar samanlagt í a.m.k. 25% starfshlutfalli í hverjum mánuði.

Nánari upplýsingar um starf og önnur tilvik sem teljast til þátttöku á innlendum vinnumarkaði má finna undir flipanum Greiðslur úr Fæðingarorlofssjóði.

Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu Vinnumálastofnunar.