Öll vinnsla umsókna sem og símsvörun fyrir Fæðingarorlofssjóð fer fram á Hvammstanga. Auk þess er margvísleg upplýsingaþjónusta og ráðgjöf veitt um fæðingarorlof á öðrum þjónustuskrifstofum Vinnumálastofnunar um land allt.
Smelltu hér til að fá upplýsingar um þína þjónustuskrifstofu.