Markmið og gildissvið laga um fæðingar- og foreldraorlof.

Gildissvið
Í 1. gr. laga nr. 144/2020, um fæðingar- og foreldraorlof (ffl.), kemur fram að lögin taka til:

  • Réttinda foreldra á innlendum vinnumarkaði til fæðingar- og foreldraorlofs. Þau eiga við um foreldra sem eru starfsmenn eða sjálfstætt starfandi.
  • Réttinda foreldra utan vinnumarkaðar eða í minna en 25% starfshlutfalli og í fullu námi til fæðingarstyrks

Markmið
Í 2. gr. ffl.. kemur fram að markmið laganna eru:

  • Að tryggja barni samvistir við báða foreldra.
  • Þá sé lögunum ætlað að gera foreldrum kleift að samræma fjölskyldu- og atvinnulíf.

Lög og reglugerðir:

144/2020

Hér er hægt að nálgast lög og reglugerðir um Fæðingarorlofssjóð. Smellið á tenglana til þess að sjá nánar um lögin:

Var efnið hjálplegt?

Þakka þér fyrir þitt álit.
Það væri gagnlegt að vita meira um hvað þér finnst.

Hvað er helst að?

Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu Vinnumálastofnunar.

Hæ, Vinný hér! Hvernig get ég aðstoðað?
Vinný snjallmenni