Hópuppsagnir í mars
Engar tilkynningar um hópuppsagnir í mars höfðu borist Vinnumálastofnun síðla miðvikudagsins 31.mars.
Engar tilkynningar um hópuppsagnir í mars höfðu borist Vinnumálastofnun síðla miðvikudagsins 31.mars.
Í ljósi fjölmiðlaumfjöllunar og yfirlýsingar Eflingar í dag um afgreiðslu Ábyrgðasjóðs launa á kröfum starfsmanna í þrotabú Menn í vinnu, vill Vinnumálastofnun koma eftirfarandi á framfæri:
Almennt atvinnuleysi var 11,4% í febrúar og minnkaði úr 11,6% í janúar. Atvinnuleysið var 10,7% í desember, 10,6% í nóvember og 9,9% í október. Vinnumálastofnun spáir því að almennt atvinnuleysi minnki í mars og verði á bilinu 10,9% til 11,3%. Sjá nánar:
Tvær tilkynningar um hópuppsagnir bárust Vinnumálastofnun í febrúar þar sem 287 starfsmönnum var sagt upp störfum í verslun og flutningum flestum á höfuðborgarsvæðinu 259 og 28 á Norðurlandi eystra. Uppsagnirnar taka flestar gildi í júní.