Skráð atvinnuleysi í september var 5,0%
Skráð atvinnuleysi var 5,0% í september og lækkaði úr 5,5% í ágúst. Atvinnuleysi er nú jafn mikið og í febrúar 2020 og má því segja að þessi atvinnuleysis toppur vegna faraldursins sé liðinn hjá.
Lesa meira
Skráð atvinnuleysi var 5,0% í september og lækkaði úr 5,5% í ágúst. Atvinnuleysi er nú jafn mikið og í febrúar 2020 og má því segja að þessi atvinnuleysis toppur vegna faraldursins sé liðinn hjá.
Engar tilkynningar um hópuppsagnir bárust Vinnumálastofnun í september.