Skráð atvinnuleysi í mars var 3,5%
Skráð atvinnuleysi í mars var 3,5% og minnkaði úr 3,7% í febrúar. Í mars 2022 var atvinnuleysið hins vegar 4,9%.Sjá nánar:
Skráð atvinnuleysi í mars var 3,5% og minnkaði úr 3,7% í febrúar. Í mars 2022 var atvinnuleysið hins vegar 4,9%.Sjá nánar:
Ein tilkynning um hópuppsögn barst Vinnumálastofnun í mars þar sem 28 starfsmönnum var sagt upp störfum í verslunarstarfsemi. Uppsagnirnar koma til framkvæmda á tímabilinu maí til júlí 2023.
Í fjölmiðlaumfjöllun undanfarna daga hefur meðal annars komið fram að Vinnumálastofnun hafi yfirboðið leiguíbúðir í Reykjanesbæ í því skyni að nýta þær sem búsetuúrræði fyrir umsækjendur um alþjóðlega vernd. Í ljósi þess vill Vinnumálastofnun koma eftirfarandi á framfæri: