Vestmannaeyjar þjónusta umsækjendur um alþjóðlega vernd

Gísli Davíð Karlsson f.h. Vinnumálastofnunar og íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri Vestmannaeyja undirrituðu í gær samning um þjónustu við umsækjendur  um alþjóðlega vernd.  

Lesa meira


Hópuppsagnir í febrúar

Tvær tilkynningar um hópuppsagnir bárust Vinnumálastofnun í febrúar þar sem 50 starfsmönnum  var sagt upp störfum þar af 33 í þjónustustarfsemi á sviði upplýsingatækni og 17 við vísindarannsóknir og þróunarstarf.  Uppsagnirnar koma til framkvæmda á tímabilinu apríl til júní 2023.

Lesa meira

Vel hefur gengið að aðstoða flóttafólk frá Úkraínu við að komast út á íslenskan vinnumarkað ​

Vel hefur gengið að aðstoða flóttafólk frá Úkraínu við að komast út á vinnumarkað hér á landi. Yfir 800 flóttamenn frá Úkraínu hafa fengið atvinnuleyfi hér á landi frá innrás Rússlands í Úkraínu þann 24. febrúar 2022. Í dag er eitt ár liðið frá innrásinni.

Lesa meira


Hópuppsagnir í janúar

Tvær tilkynningar um hópuppsagnir bárust Vinnumálastofnun í janúar þar sem 261 starfsmanni  var sagt upp störfum þar af 244 í flutningum  og 17 í annarri heilbrigðisþjónustu.  Flestar uppsagnirnar koma til framkvæmda á tímabilinu mars til júní 2023.

Lesa meira




Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu Vinnumálastofnunar.

Hæ, Vinný hér! Hvernig get ég aðstoðað?
Vinný snjallmenni