Vinnumálastofnun á Austurlandi og StarfA eru í nánu samstarfi og bjóða langtíma atvinnuleitendum upp á námskeið, fyrirlestra, jóga og hvað sem fjölbreytt vetrardagskrá StarfA býður upp á. Frekari upplýsingar hjá ráðgjöfum austurland@vmst.is
Við bjóðum einnig upp á náms- og starfsráðgjöf og raunfærnimat // We also offer study- and career counseling and a validation of non-formal and informal learning